Gestir á www.haskolanam.is skilja eftir sig vefkökur (e. cookies) og þegar gestir á vefnum smella á „Leyfa“ eru þeir að leyfa eiganda síðunnar að nota vefkökur. Vefkökur eru litlar textaskrár, nokkurs konar fótspor, sem safna nafnlausum upplýsingum um hvernig gestir nota vefinn okkar. Þessar upplýsingar eru t.d. hvaðan gestir eru að koma, hversu margir nota síðuna og hvaða efni þeir skoða helst. Þessar upplýsingar notum við með aðstoð Google Analytics til að bæta síðuna og mæta betur þörfum þeirra sem heimsækja hana.
Vefkökur vistast í tölvu eða snjalltækjum gesta. Í flestum vöfrum er hægt að breyta öryggisstillingum svo þeir taki ekki á móti kökum. Einnig er auðvelt að eyða vafrakökum. Hér eru leiðbeiningar til að eyða vafrakökum á Google Chrome, Mozilla Firefox, Safari, Microsoft Edge og Opera vöfrunum.
Eftirfarandi fótspor er að finna á www.haskolanam.is:
Google Analytics – Safnar upplýsingum á borði við hvaðan og hvenær heimsóknir á vefinn koma, hvaða krækjur eru skoðaðar og hve lengi heimsókn á vefinn varir. Þessar upplýsingar eru ekki persónugreinanlegar og eru nýttar í þeim tilgangi að vefsíðan þjóni betur notendum hennar.